Unnar ErlingssonSep 3, 20191 min readGefðu þér tímaGefðu þér tíma. Við fáum reyndar öll jafn mikið af honum, og ekki verður meira tekið eða gefið en það sem til er. En þú getur samt gefið þér tíma. #hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Gefðu þér tíma. Við fáum reyndar öll jafn mikið af honum, og ekki verður meira tekið eða gefið en það sem til er. En þú getur samt gefið þér tíma. #hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Comments