top of page

Gættu þess að draumar þínir séu stærri en óttinn sem þú berð í brjósti


Gættu þess að draumar þínir séu stærri en óttinn sem þú berð í brjósti
Gættu þess að draumar þínir séu stærri en óttinn sem þú berð í brjósti

Óttinn er undarlegt fyrirbæri og getur verið erfiður viðureignar. Það þekkja til dæmis þeir sem haldnir eru lofthræðslu eða innilokunarkennd. Óttinn er ekki alltaf rökrétt viðbrögð við aðstæðum, hann býr langt inn í fylgsnum hugar okkar og hjarta og getur auðveldlega lamað okkur til verka.


En draumarnir mega ekki bera merki óttans sem í hjarta okkar býr. Hvernig væri að líta svo á að draumarnir þurfi að bera ótta okkar ofurliði. Vera stærri, sterkari og þess umkomnir að brjóta niður það sem annars heldur aftur af okkur.


#ekkigefastupp

19 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page