top of page

Frostið getur aðeins bitið sé maður ekki vel undir það búinn.


Frostið getur aðeins bitið sé maður ekki vel undir það búinn.
Frostið getur aðeins bitið sé maður ekki vel undir það búinn.

Góður undibúningur verður aldrei ofmetinn. Þó við séum búin að selja okkur þá hugmynd að við gerum allt betur undir pressu, þá er versti óvinur pressunnar að tíminn er naumur og ekkert svigrúm fyrir það óvænta.

Við þekkjum það vel hér á Íslandi hversu óáræðanlegt eða fjölbreytt veðrið getur verið. Ef við skreppum út án yfirhafnar er líklegt að það fari að rigna eða kólna, eða bæði. Veðurfarið ætti ekki einu sinni að koma okkur á óvart.

Vonum það besta en búum okkur undir það versta. Þannig erum við vel undirbúin.

7 views0 comments

Comments


bottom of page