top of page

Fortíðin getur verið okkur ásteytingarsteinn eða hornsteinn fyrir framtíðina.


Fortíðin getur verið okkur ásteytingarsteinn eða hornsteinn fyrir framtíðina.
Fortíðin getur verið okkur ásteytingarsteinn eða hornsteinn fyrir framtíðina.

Öll eigum við okkur sögu. Reynslu af því þegar við fengum ekki það sem við vildum og þegar við fenguð það sem við báðum ekki um. Hættan er að það sem miður hefur farið í lífi okkar sé okkur ásteytingarsteinn, ástæða eða jafnvel afsökun fyrir því að við gerum ekki það sem við innst inni vitum að við getum eða viljum gera.


Valið stendur um að vera bitur eða betri. Nota reynslu okkar og sögu til að bæta líf annarra og okkar eigið í leiðinni eða leyfa því að vera ástæða eða afsökun fyrir því hvernig fyrir okkur er komið í dag. Hver sem reynsla okkar er, getur hún nefnilega verið sterkur hornsteinn til að byggja á til framtíðar.


16 views0 comments

Comments


bottom of page