Unnar ErlingssonMay 12, 20191 min readFormúla eittÞað eru til allskonar formúlur. Sú formúla sem er númer eitt er sú hraðskreiðasta, þar sem ekkert svigrúm er fyrir mistök. Keppni í nákvæmni og hraða.#hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Það eru til allskonar formúlur. Sú formúla sem er númer eitt er sú hraðskreiðasta, þar sem ekkert svigrúm er fyrir mistök. Keppni í nákvæmni og hraða.#hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Comments