top of page

Forgangsröðun


Forgangsröðun - Ekki gefast upp
Forgangsröðun - Ekki gefast upp

Hefur þú tekið eftir hvað tíminn flýgur þegar þú ert að skoða Facebook en finnur þér aldrei tíma til að hringja í mömmu þína?


Hefur þú einhverntíma óskað þess að þú hefðir meiri tíma til að geta stundað áhugamálin en finnst svo sjálfsagt að horfa á nokkra þætti af Friends, einu sinni enn?


Hefur þú kannski velt fyrir þér hvers vegna þér finnst hollur matur alltaf dýr en heldur svo á hundrað þúsund króna síma sem hjálpar ekkert við að ná betri heilsu?


Lífið snýst um að forgangsraða. Það er ekki alltaf auðvelt eða einfalt en alltaf mikilvægt.


#ekkigefastupp

25 views0 comments
bottom of page