• Unnar Erlingsson

Flugferð lífsins


Á flugi njótum við útsýnis, víðsýnis og höfum góða yfirsýn. Fáir ferðast þannig í gegnum lífið og sumir þurfa að takast á við það sem allir óttast, að hrapa til jarðar. Þá þarf að treysta á viðbúnað og hjálp á jörðu niðri.


#hugflæðidagsins


365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla

23 views

©2016-2020 #ekkigefastupp