top of page

Flugferð hefst á móti vindi.


Flugferð hefst á móti vindi.
Flugferð hefst á móti vindi.

Í huga okkar tengjum við gjarnan flugferðir við ævintýri. Ferðir á ókunnar og framandi slóðir eða bara í sólina á fallega staði þar sem veður er gott og hægt að slappa af,njóta tilverunnar og kannski gleyma aðeins hversdagsleikanum, strögglinu og stressinu. En án mótvinds, kemst flugvélin ekki á loft! Án mótvinds verður ekkert ævintýri, engin sólarströnd, ekkert Sangría.


Mótvindurinn er það sem mótar okkur, gefur okkur vængi. Eins ömurlegt og það er að heyra, þegar við stöndum með storminn í fangið, þá er það reynsla og vitnisburður flestra. Ekkert gott fæst án áreynslu.


8 views0 comments
bottom of page