top of page

Fegurðin á uppsprettu í hjartanu.


Fegurðin á uppsprettu í hjartanu.
Fegurðin á uppsprettu í hjartanu.

Ohh hvað hann er fallegur! Mikið rosalega ertu falleg! Oft mætti halda að fegurð sé það sem sé eftirsóttast af öllu í heiminum, og kannski með réttu. Spurningin er kannski heldur hvaða fegurð við erum að leita eftir og hrósa fyrir. Vonandi ekki hégóma.


Fegurðin kemur frá hjartanu. Fallegustu einstaklingarnir eru alltaf þeir sem sýna það í orði og verki. Það væri óskandi að athygli okkar beindist í meira mæli að þeim, en hinum sem bera hana fyrst og fremst á hinu ytra án merkilegs innihalds.


15 views0 comments

Comments


bottom of page