Unnar ErlingssonJul 20, 20191 min readEster fjögurra áraHún er rauðhærð og ákveðin, stjórnsöm og veit hvað hún vill. Svo horfir hún á þig og brosir með bláum augunum og lífið verður fullkomið.#hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Hún er rauðhærð og ákveðin, stjórnsöm og veit hvað hún vill. Svo horfir hún á þig og brosir með bláum augunum og lífið verður fullkomið.#hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Comments