top of page

Ert þú sá sem þig langar að vera með?


Það er kannski frekar að spyrja: "Er ég sú manneskja sem manneskjan sem ég er að leita að, er að leita að?" Já, ég veit, þú þarft líklega að lesa þetta aftur.


Ef þú ert að leita að félagsskap, vini eða kannski sérstaklega lífsförunaut er hollt að líta í eigin barm áður en við setjum upp lista væntinga um persónugerð og einkenni sem okkur finnst að aðrir þurfi að uppfylla. Stöndumst við okkar eigin væntingar og kröfur?


Besta leiðin til að eignast vin er að vera vinur.


9 views0 comments

Komentáře


bottom of page