top of page

Er þetta ómögulegt? Látum á það reyna!


Er þetta ómögulegt? Látum á það reyna!
Er þetta ómögulegt? Látum á það reyna!

Almennt lítum við ekki svo á að hlutir séu ómögulegir í framkvæmd áður en við reynum. Við vitum betur. En því stærri sem áskorunin er, því oftar læðist þessi hugsun að okkur. Þetta er ekki hægt. Þetta er alveg ómögulegt. Og þannig hefur það líklega verið í upphafi með allar stærstu uppgötvanir okkar, ekki síður en okkar stærstu persónulegu áskoranir.


En til að athuga hvort eitthvað sé mögulegt þá þurfum við augljóslega tvennt, annars vegar að láta á það reyna og svo hitt sem er erfiðara, að gefast ekki upp á leið okkar að settu marki. Svo megum við ekki vanmeta mikilvægi aðstoðar og hvatningar á þeirri leið.

7 views0 comments

Comentários


bottom of page