top of page

Englar


Englar

Mér fannst hún syngja eins og engill, líta út eins og engill og brosa eins og engill. En svo þegar ég velti því fyrir mér þá hef ég aldrei séð engil, þó ég þekki verk þeirra.


#hugflæðidagsins


365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla

7 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page