Englar
- Unnar Erlingsson
- Jan 22, 2019
- 1 min read

Mér fannst hún syngja eins og engill, líta út eins og engill og brosa eins og engill. En svo þegar ég velti því fyrir mér þá hef ég aldrei séð engil, þó ég þekki verk þeirra.
365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Comments