top of page

Engar fréttir eru líka fréttir.


Engar fréttir eru líka fréttir.
Engar fréttir eru líka fréttir.

Þegar hörmungar dynja yfir eru bestu fréttirnar stundum að það séu engar fréttir. Þögnin segir sína sögu. Skemmtileg staðreynd að í íslensku máli getur hljóð bæði þýtt hljóð og hljóð.

Þegar áföllin dynja yfir í lífinu er stundum gott að geta bara lagst í dvala og beðið óveðrið af sér. Bíða þess að ekkert sé að frétta. Bíða þess að það komi hljóð.

Stundum er tími til að berjast og stundum er tími til að bíða hljóðs.

17 views0 comments

Comments


bottom of page