• Unnar Erlingsson

Endurnýjanleg litadýrð


Það er líklegt að haustlaufin og litadýrðin fjúki inn í veturinn í næsta stormi. Fegurðinn fer þó ekkert, náttúran endurnýjar sig á hverju ári.


#hugflæðidagsins


365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla

0 views

©2016-2020 #ekkigefastupp