top of page
Writer's pictureUnnar Erlingsson

Eldur kveikir eld.


Eldur kveikir eld.
Eldur kveikir eld.

Flestir hafa brennandi áhuga á einhverju. Þannig tölum við um að hafa eld í brjósti, að brenna fyrir einhveru málefni, oft eru það réttlætismálin sem brenna á hjarta okkar. Við þolum til dæmis ekki að verða vitni að óréttvísi eða óréttlæti, að brotið sé á fólki.


Besta leiðin til að bera eldinn á milli okkar er að deila því sem við brennum fyrir. Látum ekki eldinn brenna í hjarta okkar án þess að gera eitthvað með hann. Segjum frá, deilum með öðrum. Ef margir eldar sameinast, verður stórt bál sem er líklegra að eftir verði tekið, eldur sem fleiri geta ornað sér við og sótt leiðsögn.


Brennur eldurinn í hjarta þínu?


15 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page