Unnar ErlingssonSep 21, 20191 min readEitt á kostnað annars Hvort er mikilvægara að hlúa að því sem vel er gert eða bæta það sem betur má fara? Þetta er leiðandi spurning. Það er bæði jafn mikilvægt og annað má ekki vera á kostnað hins.#hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Hvort er mikilvægara að hlúa að því sem vel er gert eða bæta það sem betur má fara? Þetta er leiðandi spurning. Það er bæði jafn mikilvægt og annað má ekki vera á kostnað hins.#hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Comments