top of page
Writer's pictureUnnar Erlingsson

Einn mesti óvinur velgengni eru þægindi. Tími til kominn að standa upp!


Einn mesti óvinur velgengni eru þægindi. Tími til kominn að standa upp!
Einn mesti óvinur velgengni eru þægindi. Tími til kominn að standa upp!

Dennis Kimbro, prófessur, metsöluhöfundur og þekktur fyrirlesari í Bandaríkjunum hefur varið stórum hluta ævinnar í rannsóknir á velgengni. Hann talaði fyrir nokkrum árum hér á Íslandi og þetta voru orð sem eftir sátu í huga mínum; við nennum hreinlega ekki að ná árangri að því gefnu að okkur líði sæmilega. Svo settist hann með leikrænum tilburðum í hægindastól og rétti út hendina eins og hann væri að nota fjarstýringuna til að kveikja á sjónvarpinu.


Almennt talað, gerum við fátt annað en það sem við verðum að gera nema með lágmarks fyrirhöfn. Þar er t.d. líkleg skýring á þeim sem viðra skoðun sína á öllu mögulegu en lyfta svo ekki fingri þegar kemur að því að framkvæma. En ekki gefast upp, ekki hætta á að vera leiðinlegur nöldurseggur í athugasemdum vefmiðlanna. Setum okkur markmið, stöndum upp, slökkvum á sjónvarpinu og byrjum að framkvæma það sem við vitum að við þurfum að gera til að breyta. Breyta heiminum, breyta rétt, hjálpa öðrum.


20 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page