Unnar ErlingssonApr 1, 20191 min readÉg fagna 1. aprílMamma mín á afmæli í dag og því ber að fagna. Ekki með því að hlaupa apríl, heldur með þakklæti og með smá heppni, góðri köku.#hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Mamma mín á afmæli í dag og því ber að fagna. Ekki með því að hlaupa apríl, heldur með þakklæti og með smá heppni, góðri köku.#hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
留言