top of page

Ef tréð ber ekki ávöxt, bættu umhverfi þess. Það gagnar ekkert að krefjast meiri ávaxta.


Ef tréð ber ekki ávöxt, bættu umhverfi þess. Það gagnar ekkert að krefjast meiri ávaxta.
Ef tréð ber ekki ávöxt, bættu umhverfi þess. Það gagnar ekkert að krefjast meiri ávaxta.

Vökvaðu garðinn þinn ef þú vilt nýja og ferska ávexti. Það þýðir ekkert að öskra á trén og krefjast nýrra eða betri ávaxta.


Hver er sinnar gæfu smiður er gjarnan haft á orði. Ef hlutirnir eru ekki að ganga eins og við væntum, þá dugar sjaldan að bíða bara og vona að hlutirnir breytist. Því síður að bölva og ragnast yfir því.


Til að skapa okkar eigin gæfu, þurfum við að veita umhverfinu athgyli og ástæðu þess hvers vegna ekki gengur betur. Leggðu síðan allt kapp á að breyta ytri aðstæðum svo þær verði hagstæðari þeirri útkomu sem þú leitar eftir. Vökvaðu garðinn þinn.


14 views0 comments
bottom of page