top of page

Ef þú gerir góða hluti, gerast góðir hlutir hjá þér.

Writer: Unnar ErlingssonUnnar Erlingsson

Ef þú gerir góða hluti, gerast góðir hlutir hjá þér.
Ef þú gerir góða hluti, gerast góðir hlutir hjá þér.

Við köllum það gjarnan karma. Eitt sinn var í tísku að "taka Secret á þetta".


Vitur maður sagði: "Það sem þú vilt að aðrir geri þér, skalt þú gera þeim." sem leiðir líklega af sér að það sem við viljum ekki að aðrir geri okkur, ættum við ekki að gera heldur.


Sumir kalla það gullnu regluna, hún er svo sjálfsögð að hún ætti alltaf að vera í fyrsta sæti og afleiðingin eðlileg. Á ensku myndi þetta kallast win-win fyrir alla.


Comentários


  • instagram
  • facebook
  • tumblr
  • twitter

©2016-2023 #ekkigefastupp

bottom of page