• Unnar Erlingsson

Ef þú finnur ekki leið, þá finnur þú afsökun


Ef þú finnur ekki leið, þá finnur þú afsökun.

Það getur verið fín lína milli ástæðu og afsökunar. Ef við finnum ekki ástæðu, þá búum við okkur til afsökun. Ef við finnum bara afsakanir, þá náum við seint árangri.


Afsökun er ástæða þess að við náum ekki árangri.


#ekkigefastupp

©2016-2020 #ekkigefastupp