Unnar ErlingssonSep 21, 20191 min readDraumar sem rætastLáttu draumana rætastDraumur sem þú skrifar niður getur orðið að markmiði.Markmið sem búið er að skipta niður í viðráðanleg skref verður að áætlun.Áætlun sem hrint er í framkvæmd verður að raunveruleika.Þannig getur þú látið drauminn þinn rætast!#ekkigefastupp
Láttu draumana rætastDraumur sem þú skrifar niður getur orðið að markmiði.Markmið sem búið er að skipta niður í viðráðanleg skref verður að áætlun.Áætlun sem hrint er í framkvæmd verður að raunveruleika.Þannig getur þú látið drauminn þinn rætast!#ekkigefastupp
Comments