top of page
Writer's pictureUnnar Erlingsson

Draumar sem rætast


Láttu draumana rætast
Láttu draumana rætast

Draumur sem þú skrifar niður getur orðið að markmiði.

Markmið sem búið er að skipta niður í viðráðanleg skref verður að áætlun.

Áætlun sem hrint er í framkvæmd verður að raunveruleika.

Þannig getur þú látið drauminn þinn rætast!


68 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page