top of page

Draumar eru á færi allra. Tækifærin ekki.


Draumar eru á færi allra. Tækifærin ekki.
Draumar eru á færi allra. Tækifærin ekki.

Það kostar ekkert að láta sig dreyma. Hvar sem þú ert, í hvaða stöðu sem þú ert, getur þú látið þig dreyma. Þannig er draumum, eða möguleikanum á að dreyma úthlutað jafnt, fyrir alla.


Tækifærunum til að láta draumana rætast er hinsvegar ekki alveg jafnt útdeilt. Okkur hættir nefnilega til að láta okkur dreyma um hluti sem krefjast þess að fleira komi til en það sem stendur okkur til boða. Draumar væru kannski sjaldan eftirsóknarverðir ef auðvelt væri að láta þá rætast.


Stærsta hindrunin er örugglega fjárhagsleg eða heilsufarsleg, já eða bæði. Því miður er misskiptingin í kringum okkur mikil og þar þurfum við fyrst og fremst að hjálpast að, gefa með okkur. Styðja hvort annað í orðum, gjörðum og verkum.


14 views0 comments

Comments


bottom of page