Unnar ErlingssonOct 27, 20191 min readDraumadagurÁ hverjum morgni þegar ég vakna get ég valið hvernig dagurinn byrjar hjá mér. Eftir það fer valið að takmarkast við ótal aðra hluti sem ég hef litla stjórn á.#hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Á hverjum morgni þegar ég vakna get ég valið hvernig dagurinn byrjar hjá mér. Eftir það fer valið að takmarkast við ótal aðra hluti sem ég hef litla stjórn á.#hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Opmerkingen