• Unnar Erlingsson

Draumadagur


Á hverjum morgni þegar ég vakna get ég valið hvernig dagurinn byrjar hjá mér. Eftir það fer valið að takmarkast við ótal aðra hluti sem ég hef litla stjórn á.


#hugflæðidagsins


365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla

2 views

©2016-2020 #ekkigefastupp