top of page
Writer's pictureUnnar Erlingsson

Dagarnir eru ekki allir góðir, en þú getur fundið eitthvað gott alla daga.


Dagarnir eru ekki allir góðir, en þú getur fundið eitthvað gott alla daga.
Dagarnir eru ekki allir góðir, en þú getur fundið eitthvað gott alla daga.

Sumir dagar eru bara ömurlegir, óþarfi að sykra það eitthvað. En þrátt fyrir það getum við verið viss um að hversu slæmir sem dagarnir eru, þá getum við alltaf fundið eitthvað gott. Sólin skín, fuglarnir syngja og því fleiri sem slæmu dagarnir eru, þeim mun styttra er í þann góða.


Hugarfar okkar og hugmyndaflug getur verið okkar sterkasti bandamaður þegar eitthvað bjátar á. Látum ekki slæmu dagana draga okkur niður, látum þá vera okkur hvatning til að telja það til sem gæðir líf okkar gleði og blessun.


26 views0 comments

Comments


bottom of page