Boðberi haustsins


Ágúst er boðberi haustsins, nýrrar árstíðar þegar veröldin skiptir um lit. Ágúst er líka vinur minn. Stundum drekkum við kaffi saman og tölum um það sem skiptir máli í lífinu.


#hugflæðidagsins


365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla

3 views0 comments

Recent Posts

See All

©2016-2020 #ekkigefastupp