Unnar ErlingssonNov 1, 20191 min readBjört framtíðÉg minnist dagsins þegar ég lagðist á skeljarnar fyrir framan þessa fallegu stúlku. Daginn sem ég lagði framtíðina í ungar og óreyndar hendur. Besta ákvörðun lífs míns.#hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Ég minnist dagsins þegar ég lagðist á skeljarnar fyrir framan þessa fallegu stúlku. Daginn sem ég lagði framtíðina í ungar og óreyndar hendur. Besta ákvörðun lífs míns.#hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Comentários