top of page

Besta leiðin áfram er stundum aftur á bak.


Besta leiðin áfram er stundum aftur á bak.
Besta leiðin áfram er stundum aftur á bak.

Lífið heldur áfram. Tíminn stoppar aldrei. En besta leiðin er ekki alltaf beint af augum.


Okkur hættir til að líta svo á að besta leiðin á milli tveggja staða sé sú sem minnstan tíma tekur. Að vegferð okkar í gegnum lífið sé best verði hún bein og slétt og öll upp á við. Sú leið er vissulega sú fljótasta, en ólíklegt að hún sé sú besta. Það er nefnilega í dölunum, hjáleiðunum og erfiðu köflunum sem við lærum að meta þá hluti ferðarinnar sem mestu máli skipta. Þegar við dettum af baki, förum við aftur á bak.


Flýtum okkur hægt. Veljum þá leið sem best er að fara frekar en þá sem fljótust er.


15 views0 comments

Comments


bottom of page