top of page

Besta jólagjöfin sem þú gefur er sú sem ekkert kostar.


Það þjónar ekki kaupeðlinu í okkur að segja svona. Okkur langar alltaf í hluti. Stóra, fallega, dýra hluti. En við vitum öll að það eru ekki gjafirnar sem endast og ekki þær sem hjarta okkar þrá helst. Þær eru nefnilega ekki hægt að kaupa. Um leið getur verið svolítið snúið að pakka þeim inn, því ekki fara þær í pappír með fallegu bandi og slaufu.


Finnum leiðir til að gefa það sem mestu máli skiptir. Vináttu, kærleika, samveru, nánd og hamingju.


11 views0 comments

Opmerkingen


bottom of page