top of page
Writer's pictureUnnar Erlingsson

Bergmál þess bölsýna er því miður hærra en þess bjartsýna.


Bergmál þess bölsýna er því miður hærra en þess bjartsýna.
Bergmál þess bölsýna er því miður hærra en þess bjartsýna.

Þekkt er jákvæða fréttin í fréttatíma RÚV. Síðasta frétt kvöldsins segir okkur jafnan af einhverju jákvæðu, einhverju skemmtilegu sem oft tengist börnum eða dýrum. Pöndum, Kóalabjörnum eða skemmtilegu uppátæki í leikskólanum. Þar á undan erum við oftar en ekki búin að sitja undir tuttugu mínútna bölsýni. Fréttum af öllu mögulegu sem aflaga hefur farið síðasta sólarhringinn í öllum hornum heimsins.


Merkilegt nokk, þá þykja jákvæðu hlutirnir almennt ekki svo fréttnæmir, enda undantekning að þeir komist á dagskrá fjölmiðla. Það kemur kannski ekki á óvart að rannsóknir sýna að átta af hverjum tíu sjá glasið hálf tómt, frekar en hálf fullt. Bölsýni virðist okkur frekar í blóð borin.


En því er hægt að breyta.


13 views0 comments

Comments


bottom of page