top of page

Berðu meiri væntingar til framtíðarinnar en aðrir telja mögulegt.


Berðu meiri væntingar til framtíðarinnar en aðrir telja mögulegt.
Berðu meiri væntingar til framtíðarinnar en aðrir telja mögulegt.

Margir vilja halda væntingum í algeru lágmarki. Þannig er auðveldast að forðast vonbrigði þegar hlutirnir fara ekki eins og við vonumst eftir. Þetta verður gjarnan til þess að við ríghöldum í það sem við þekkjum og forðumst það ókomna, hræðumst jafnvel það sem framundan er.


Sannleikurinn er að með tímanum vitum við minna og minna um hvað framtíðin ber í skauti sér. Hraði framfara er orðinn slíkur að nú þegar vitum við að stór hluti starfa sem börn okkar munu sinna eru ekki ennþá til. Tæknin sem mun drífa hana er ennþá bara hugmynd einhversstaðar, störfin sem sú tækni mun skapa gæti orðið ný bylting. Í dag er talað um að við séum að stíga inn í fjórðu iðnbyltinguna. Ef hún verður eitthvað í líkingu við þær þrjár fyrri, þurfum við ekki að óttast. Tökum framtíðinni fagnandi og með eftirvæntingu.


Ekki láta stjórnast af ótta. Leyfðu hjartanu að ráða.


19 views0 comments

Commenti


bottom of page