top of page

Athygli og jákvætt hugarfar er áburður fyrir vöxt.


Athygli og jákvætt hugarfar er áburður fyrir vöxt.
Athygli og jákvætt hugarfar er áburður fyrir vöxt.

Við hugsum fyrst og fremst um okkur sjálf. Á því eru auðvitað nokkrar undantekningar sem líklega eru algengastar þegar kemur að börnunum okkar. Við veitum þeim athygli og erum umhugað um heilbrigðan vöxt þeirra. Allt frá fyrstu skrefunum þar til við horfum á eftir þeim út í lífið.


Veittu öðrum athygli og vertu jákvæður fyrir því sem fólk gerir og það er öruggur áburður fyrir mikilvægan vöxt.


16 views0 comments
bottom of page