top of page
Writer's pictureUnnar Erlingsson

Ástæða fordóma er ekki illska, heldur ótti.


Ástæða fordóma er ekki illska, heldur ótti.
Ástæða fordóma er ekki illska, heldur ótti.

Öll viljum við vel. Það velur sér enginn að vera með fordóma en við föllum gjarnan í þá gryfju að dæma án þess að kynna okkur málin með fullnægjandi hætti. Oft af ótta við að niðurstaðan verði önnur en við höfum fyrirfram gefið okkur.


Óttinn leiðir okkur gjarnan á villigötur, því hann er í flestum tilfellum ástæðulaus. Hann er eðlilegur og mannlegur en við eigum að vita betur og gera þá kröfu á okkur sjálf að horfast í augu við ótta okkar til að til að komast að hinu rétta. Hið rétta er, að í lang flestum tilfellum er ekkert að óttast.


Dæmum ekki. Óttumst ekki.


24 views0 comments

Comments


bottom of page