Allt fer vel að lokum. Ef þér gengur ekki vel, er ekki komið að lokum.

Við Íslendingar eigum alveg dæmalaust frábært orðatiltæki, "þetta reddast". Á að vísu sínar skuggahliðar en í gegn skín bjartsýni og einurð. Það skal ekkert stoppa mig, þó útlitið sé kannski ekki eins og best verður á kosið. Allt fer vel að lokum, ef við aðeins gefumst ekki upp!