• Unnar Erlingsson

Ævintýri lífsins


Flest ævintýri enda vel þó þau segi ekki öll fallega sögu. Í ævintýri lífsins getum við haft áhrif á framgang sögunnar ólíkt þeim sem við lesum í bókum. Leggjum okkur fram við að gera ævintýr hvors annars falleg með góðum enda.


#hugflæðidagsins


365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla

13 views

©2016-2020 #ekkigefastupp