Við brögðum varnar
- Unnar Erlingsson
- May 11, 2019
- 1 min read

Afskiptaleysi eru varnarviðbrögð. Stundum er betra að halda að sér höndum og blanda sér ekki í mál sem koma okkur ekki við. En við megum aldrei verða svo afskiptalaus að við séum ekki tilbúin að hjálpa þeim sem eru hjálparþurfi.
365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Yorumlar