Sjónvarpið breytist
- Unnar Erlingsson
- Feb 6, 2019
- 1 min read

Sjónvarpið breyttist úr túbu í flatskjá og síðan úr línulegri dagskrá í vodd og pay per view. Nú sækjum við sjónvarpsefnið helst á Netflix og Jútúb.
365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Comments