Ekkert verður til úr engu
- Unnar Erlingsson
- Mar 12, 2019
- 1 min read

Ég geri mér grein fyrir að ekkert verður til úr engu. Hugmyndir verða til í umhverfi og við skilyrði sem gera þeim kleift að fæðast. Líkurnar á að ég sé fyrstur með hugmynd eru næstum því engar.
365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Bình luận