Unnar ErlingssonDec 10, 20181 min readViðvarandi verkur Verkur segir til um að eitthvað sé að, heldur hendinni frá heitri hellu. En þegar verkurinn er viðvarandi er vandinn annars eðlis og engu skiptir þó maður kippi að sér hendinni. #hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Verkur segir til um að eitthvað sé að, heldur hendinni frá heitri hellu. En þegar verkurinn er viðvarandi er vandinn annars eðlis og engu skiptir þó maður kippi að sér hendinni. #hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Comentarios