top of page

Ókeypis gjöf


Besta jólagjöfin sem þú gefur er sú sem ekkert kostar.
Besta jólagjöfin sem þú gefur er sú sem ekkert kostar.

Ókeypis gjöf


Hvað er það besta sem við vitum

og kostar ekki neitt?


Það fallegasta og mikilvægasta

sem hvergi er hægt að kaupa

og ekki hægt að pakka inn.


Finnum leiðir til að gefa

það sem mestu máli skiptir.


Vinátta, kærleikur,

samvera og samkennd. 

31 views0 comments

Comments


bottom of page