top of page

Er komið að lokum?


Er komið að lokum?


Óopinber einkunnarorð íslensku þjóðarinnar:

Þetta reddast.


Alveg sama hvernig gengur

þá getum við verið viss um að allt endar vel.

Þetta reddast.


Er komið að lokum?

Ef þér gengur ekki vel, er ekki komið að lokum.

Þetta reddast.



#ekkigefastupp

 

Sjá hugleiðingu: Allt fer vel að lokum. Ef þér gengur ekki vel, er ekki komið að lokum.

30 views0 comments
bottom of page