Er komið að lokum?
- Unnar Erlingsson
- Feb 27, 2021
- 1 min read
Updated: Apr 23, 2021

Er komið að lokum?
Óopinber einkunnarorð íslensku þjóðarinnar:
Þetta reddast.
Alveg sama hvernig gengur
þá getum við verið viss um að allt endar vel.
Þetta reddast.
Er komið að lokum?
Ef þér gengur ekki vel, er ekki komið að lokum.
Þetta reddast.
Comments