Passaðu þig! Ertu viss um að þetta sé skynsamlegt? …
Án þess að vilja hvetja til óhóflegrar áhættusækni eða gera einhverja tóma vitleysu, þá er eitt sem er mikilvægara en öryggi og skynsemi. Að hlusta á hjartað. Gera það sem þú veist innst inni að gefur lífi þínu gildi. Eltu hamingjuna umfram allt annað. Finndu þína hamingjuleið. Ekki láta stjórnast af ótta, leyfðu hjartanu að ráða.
Comments