Unnar ErlingssonMar 19, 20191 min readTölum minna, hlustum meiraÞegar við lítum í spegil sjáum við flest að við erum með tvö eyru en aðeins einn munn. Það er örugglega ekki tilviljun að hlutföllin eru tveir á móti einum.#hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Þegar við lítum í spegil sjáum við flest að við erum með tvö eyru en aðeins einn munn. Það er örugglega ekki tilviljun að hlutföllin eru tveir á móti einum.#hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Opmerkingen