• Unnar Erlingsson

Snjókoma í sálinniÞað hafði snjóað mikið í sálinni. Það var ekki stormur, heldur falleg hundslappadrífa svo það birti yfir. Framundan var góður dagur í leik og gleði þrátt fyrir þyngslin sem fylgdu.


#hugleiðingdagsins


365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla

6 views

©2016-2020 #ekkigefastupp