Sekt eða sakleysi
- Unnar Erlingsson
- Jan 9, 2019
- 1 min read

Gagnvart réttvísinni ertu saklaus þar til sekt þín er sönnuð. En raunin er auðvitað að sekt þín er sönn um leið og þú gerist sekur um verknaðinn.
365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Comments