Samkennd í samkeppni.Unnar ErlingssonDec 17, 20181 min read Óskandi að við gætum skipt út eitthvað af þessari eilífu samkeppni fyrir meiri samkennd. Gætum kannski farið að keppast við að vera betri hvort við annað.#hugflæðidagsins 365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Óskandi að við gætum skipt út eitthvað af þessari eilífu samkeppni fyrir meiri samkennd. Gætum kannski farið að keppast við að vera betri hvort við annað.#hugflæðidagsins 365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Comments