top of page

Núvitund framtíðar

Framundan sér hann framfarir,

til framtíðar íbygginn starir.

Í núinu nýtur þó líðandi stundar,

Í draumaheimi hann blundar.

Nói starir við gluggann
Nói starir við gluggann

Mér verður oft hugsað til framfaranna sem orðið hafa á mínu æviskeiði og velt fyrir mér hvernig heimurinn eigi eftir að líta út fyrir börnin mín. En hverjar sem framfarirnar verða og hversu mikið sem tækninni fleygir fram verður alltaf mikilvægast að geta notið sín og því sem nútíðin hefur upp á að bjóða um leið og maður er frjáls að leyfa sér að dreyma.


17 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page