top of page

Þær brosa með hjartanu

Þær mæðgur eru um margt líkar, jafnvel þegar fegurðin er undanskilin.


Brosið bræðir,

gleðin flæðir,

lundin kætir,

hjartað bætir.


Mæðgur brosa með hjartanu
Mæðgur brosa með hjartanu

Myndin var tekin í grasagarðinum í Laugardalnum um sumarið. Brosið hennar Öldu minnar bjartara en sólin og skyggir á fegurðina í umhverfinu. Þvílík blessun að eiga þessar tvær, sem með brosinu einu saman geta gefið okkur aðgang að hjarta sínu.


4 views0 comments

Recent Posts

See All

コメント


bottom of page