Lestur góðra bóka

Þær lágu í hrúgu á náttborðinu hjá mér, eins og minnisvarði um góðan ásetning og vilja til að læra meira. Svefninn hafði bara verið viljanum yfirsterkari.
365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
6 views0 comments